Reykjanesviti

Friðaður af menntamálaráðherra 1. desember 2003 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðunin tekur til ytra og innra borðs vitans, ljóshúss og viðbygginga. Þar með eru talin linsa, linsuborð og lampi, hurðir, gluggar, stigi og handrið. Friðunin nær einnig til umhverfis vitans í 100 metra radíus út frá vitanum og göngustíg með þrepum frá fyrrum vitavarðahúsi undir Bæjarfelli.

Landakotsskóli
Arnarnesviti
Arnarnesviti
Alþingishúsið